General information

 • Guesthouse Skálafell is open all year round.
   

 • Check-in from 15:00 - 22:00 || Check-out 07:30 - 11:00.
   

 • Guests arriving later than 18:00 are kindly requested to contact the guesthouse in advance.
   

 • Breakfast is served from 08:00 - 10:00
   

 • Payments by cash and/or Visa Debit/Delta, Visa Credit, Maestro/Switch, Mastercard, American Express accepted.
   

 • Free WI-FI in all  rooms and common areas. 
   

 • When travelling 8 or more people together, different rates might apply. Please contact the guesthouse for further information.

Spurt & svarað

Hvenær er innskráning?


Innskráning er frá 15:00 - 22:00. Ef þú heldur að þú komir eftir 22:00 vinsamlegast hafið samband áður og við gerum aðrar ráðstafanir.
Hvenær er útskráning?


Útskráning á morgnana er í síðasta lagi kl. 11:00.
Er eldunaraðstaða í boði?


Nei, við bjóðum ekki upp á eldunaraðstöðu fyrir okkar gesti. Það er þó lítil eldunaraðstaða í fjölskylduhúsinu sem við erum með í útleigu.
Er hægt að fá fá barnarúm/aukarúm inn í herbergið?


Já, eftir beiðnum getum við sett upp aukarúm eða barnarúm inn í herbergin hjá okkur. Vinsamlegast athugið að öll okkar herbergi eru þó í grunninn 2ja manna herbergi þannig að plássið minnkar töluvert við það að koma þriðja rúminu fyrir. Vinsamlegast hafið samband við okku ef þið viljið bæta við aukaraúmi eða barnarúmi við bókunina ykkar.
Eru gæludýr leyfð?


Nei, við leyfum ekki gæludýr á gistiheimilinu okkar.
UPPFÆRT SUMAR 2020: Núna í sumar munum við leyfa gæludýr í fjölskylduhúsinu gegn aukagjaldi. Vinsamlegast hafið samband fyrir nánari upplýsingar og verð.

Contact us

Thanks! Message sent.